Þú getur lagt baráttunni lið með að ná í skjöld (e. badge) á Facebook og splæsa honum saman við prófílmyndina þína. Ná í skjöld
Þú getur hlaðið niður myndum til að deila á Instagram undir kassamerkinu #lokumspilakössum. Þannig breiðum við út boðskapinn. Skoða myndir
Þú getur lagt þitt af mörkum og þrýst á stofnanir og samtök sem hagnast á veikum spilafíklum með því að senda þrýstipóst á forsvarsmenn þeirra. Senda póst