Styðjum SÁS gegn áhugalausum stjórnvöldum og óábyrgum rekstraraðilum spilakassa!
Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, SÁS, spyr í Fréttablaðinu í dag hvort geti verið að rekstraraðilar spilakassa standi í vegi fyrir hvers kyns úrbótum til að takmarka skaðsemi spilavíta: „Því spyrjum við okkur hvort Háskóli Íslands, HHÍ, Rauði krossinn á Íslandi og Landsbjörg séu hreinlega að tefja málið og þæfa til þess… Read More